Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hámarksnafnhraði
ENSKA
rated maximum speed
Svið
vélar
Dæmi
[is] Á hverju sex klukkustunda skeiði skal hreyfillinn látinn ganga með eftirgreindum hætti:
1. fimm mínútur í hægagangi,
2. eina klukkustund við fjórðungsálag á þremur fjórðu hlutum af hámarksnafnhraða (S),
3. eina klukkustund við hálft álag á þremur fjórðu hlutm af hámarksnafnhraða (S), ...
[en] During each six-hour period, the engine shall be run under the following conditions in turn:
1. five minutes at idling speed;
2. one-hour sequence under load at of rated maximum speed (S);
3. one-hour sequence under load at of rated maximum speed (S);
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 371, 19.12.1992, 1
Skjal nr.
31992L0097
Athugasemd
Oft er farið með orðin ,nominal´ og ,rated´ sem samheiti. Þó er stundum gerður greinarmunur á þessu tvennu. Þumalfingursreglan er sú að ,nominal´ er þýtt sem ,nafn-´ en ,rated´ er þýtt sem ,mál-´. Í IATE eru hugtökin ,nominal´ og ,rated´ oft þýdd sem fullkomin samheiti.
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
hámarksmálhraði

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira